Blogger drasl

1 Kommentcomments

í heilan mánuð hef ég reynt að blogg en ánárangurs. Það kemur alltaf einhver connection error þegar að ég er búinn að skrifa smá. Það fer í taugarnar á mér. Ég ætla að skipta um bloggsvæði í dag en ég er ekki búinn að ákveða hvaða svæði það verður. fylgist með ég pósta nýrri slóð á bloggið mitt á eftir

Peace
SveinnP

Ofbeldi, nauðganir, útlendingar ofl

3 Kommentcomments


Það er allt orðið frekar æst þessa dagana. Umræðurnar á götunni snúast um ofbeldi, nauðganir, útlendinga og svo margt fleira.
Fréttamenn Extra Bladet í danmörku ákváðu að vera mjög sárir útí íslenska fjárfesta og skrifa stóra góða grein og skíta yfir Íslendinga í leiðinni. Ég veit ekki hvað skal segja eru þeir svona rosalega abbó útí okkur...ég veit það ekki.
Það er margt fleira á vörum fólks þessadagana t.d. árásin á Kaffi Victor um helgina. Hvað í fjandanum er að gerast á þessu blessaða landi. Saklaus kona má ekki fara að kasta vatni án þess að 4 menn brjótist inn á klóstið og ráðist á hana. Það sem að mér finnst líka sjokkerandi var að eiginmaður hennar var gjörsamlega muffaður af þessum mönnum og þurfti að fara á spítala eftir á.
Hvaða rugl er eiginlega í gangi?

Stelpur geta ekki heldur gengið óhultar um Reykjavík. Útaf einhverjum djöfuls aumingja andskotans aumingjum með lítil tippi sem að vantar svo að nauðga. Djöfull ætti að klippa undan svona liði. Ætti að vera bara svona standart dómur. 5 ár í fangelsi og klippt undan þér eða jafnvel að skilja þá eftir í húsasundi með reiðum vinum fórnarlambsins. Það væri frekar tryllt.

Annars er rosalega lítið að ske eitthvað hjá mér þessa dagana sat reyndar á klóstinu í dag og púllaði góðan gullfoss í allan dag

Peace
SveinnP

Það var ást við fyrstu sýn!

1 Kommentcomments


Ég veit ekki alveg hvaðan þessi titill kemur en þetta er búið að hljóma í hausnum á mér í soldin tíma núna. Bara þessi 1 setning úr þessu ágæta lagi.

En hann Gísli og hún Ebba héldu líka þetta ágætis afmæli á laugardaginn. Ég reyndar mætti soldið seint sökum þess að ég þurfti aðeins að ræða við lögregluna áður en að ég mætti. Förum ekki nánar útí það á þessum fallega vef. Mér finnst samt mjög lélegt að Ebba hafi verið farin þegar að ég kom og afmælið var ekki einu sinni búið.

Gísli er samt nú meiri kjáninn. Hann tók það svokallaða rósasalaskap á barnum á laugardaginn og ætlaði að berja allt og alla en hann er víst eitthvað feiminn strákurinn og vill ekki láta stráka snerta sig á dansgólfinu. Já Gísli ætlar að flytja til Ítalíu útaf því að stelpurnar í keiluhöllinn vilja hann ekki lengur. Ég veit ekki alveg hvað hann ætlar að gera þarna úti en ætli það sé ekki nóg af keiluhöllum þarna suður frá. Líka magnað að hann skuli vera að dissa mig í minni ljósmyndun. Hann er fréttaritari og hann gæti ekki stafsett rétt þó að ég myndi miða byssu að hausnum á honum. Mér finnst það nú alveg frekar slæmt. Ég sit bara hér stoltur bloggari með kolranga stafsetningu. Úje...
En hver man ekki eftir bestu bílakaupum ársins 2004 þegar að Gísli Ólafsson keyfti BMW. Ég man ekki hvað hann átti hann lengi en ég man að hann var bilaður í næstum því ár. Ætli hann hafi ekki verið notaður í svona 20% af tímanum sem að hann átti hann.

Ég verð nú samt að segja það að ég á eftir að sakna litli stráksins á Ítalíu. Þótt að hann Gísli sé nú soldið vitlaus þá á ég eftir að sakna þessa drengs.

Það er rosalega erfiður tími framundan. Það fer að koma að því að maður hættir að sjá vini sína nema svona á 2 ára fresti eða eitthvað. Seli er að fara til Suður-Ameríku á flakk með langri viðkomu í NY city eftir áramótin. Gísli er að fara til Ítalíu að reyna við litla stráka og kíkja á Kastró á kúbu en honum er víst eitthvað illt í honum. Ebba að fara eitthvað sem að er ekki alveg ákveðið, vonandi til Köben. Maggi á leiðinni til Köben sem að er gott. Ég að fara til Köben þannig að ég og Maggi verðum bara chillandi á strikinu í góðu yfirlæti og vonandi velur Ebba skólan í köben líka þá getum við púllað 3-some á miðju strikinu. Eru einhverjir fleiri að fara út? er ég að gleyma einhverjum eða er einhver sem að segir mér ekki að hann sé að flýja land?

Magnað samt hvað Gísli er sár yfir því að Finnbogi hafi kommentað. En þess má geta að þetta er hann Finnbogi AKA Bóbó sem að er að tjá sig en ekki ég því miður, væri samt fyndið ef að ég væri með svo mikla aumingjakennd að ég væri farinn að kommenta undir dulnefni.
Fyndið samt að hann sé að reyna að koma hommaskapnum yfir á mig. Hver er það sem að er að skoða besefann á mönnunum í vesturbæjarlauginni? var það ekki Gísli játaði hann það ekki á sínu eigin bloggi? Ég get samt ekki sagt að ég sé mjög hrifinn af Gísli en mér þykir samt sem áður rosalega vænt um hann og ykkur öll líka. Annað fyrst að hann er að tala um hommaskap að þá var Gísli að tala við einhvern gaur á prikinu sem að gaf honum bjór í afmælisgjöf og kappinn hélt bara að hann væri kominn í feitt Gísli sat við hliðiná þessum gæja og hélt utan um hann og ég hélt bara að það væri þetta venjulega hjá Gísli þetta andskotans trúnó session. En ég ætlaði svo að reyna að ná að tala við Gísli til þess að draga hann á einhvern annan stað þá var hann að tala um að taka gæjann í rassinn afþví að hann elskaði hann svo mikið. Gísli rólegur á því að vera hommi en vá djöfull ertu easy.

Peace
SveinnP

Fjandinn sjálfur

2 Kommentcomments


Þetta er orðið persónulegt. Gísli ákvað að koma með heilt blogg sem comback á mig WTF?!?

það er allavega á hreynu að ég fer bara í keilu til að hooka upp einhverjum af þessum heavy fiiiiine gellum sem virðast vera þarna í hundraðatali á hverju kvöldi.

Hvar eru allar þessar gellur sem að þú ert alltaf að "hooka" upp með? Segir maðurinn sem að bauð mér í sumarbústað með strákunum og kærustum þeirra. Hvar eru gellurnar til að "hooka" upp með?

Það sem hins vegar toppar þessa stemmingu er þegar einhverjir rosa skemmtilegir gaurar ákveða að mæta í gufuna með litla manninn í frjálsu falli... jafnvel sita svo með eins gleiðar lappir og þeir geta svona til að leggja aðeins meiri áherslu á hvað litli maðurinn er frjáls

Ég veit ekki hvað þú ert að horfa á í gufunni ég veit allavegana að ég er ekki að horfa á litla manninn hjá þeim sem að ég sit með í gufunni. Veggurinn er minn besti vinur í gufunni. Augljóslega ekki hjá þér. Hvar ertu annars í gufu alltaf? Vesturbæjarlauginni eða?

Ég gæti haldið endalaust áfram en hvaða einstaklingur sem er sem að kann að lesa ætti að skilja það að nú er kominn tími á Gísla að hætta að skjóta sig í fótinn í hvert sinn sem að hann reynir að dissa annað fólk.

En burt séð frá óeirðum við Gísla að þá er ég kominn á myndavélanámskeið. Djöfull er þetta sjúklega gaman. Ég er að fara í stúdíó vinnu í kvöld og vonandi kem ég með eitthvað góðgæti sem að ég get sýnt ykkur á morgun. Þetta er að kýla upp áhuga minn á að fara að læra ljósmyndun enn frekar. DK BABY!!!
Ég þarf samt að fara að endurnýja tölvukostinn minn og það lýtur allt útfyrir það að versti makkahatari norðan alpafjalla ætli sér að fá sér makka. Maður verður víst að horfa á staðreyndir málsins, en eins og allir vita að þá er makkinn mun betri kostur fyrir mig ef að ég ætla mér að vinna í ljósmyndun. Batnandi manni er víst best að lifa.

Peace
SveinnP

Vitibornir menn

2 Kommentcomments


Ég fékk skot á mig frá Gísla um að umræðusvæðið hans væri fyrir vitri borna menn. Hvað er maðurinn að meina?

Maður sem að segir hluti eins og:
ég ákvað að blogga þar sem mér fanst seinasta færsla svo léleg en ég er ekki frá þvi að þessi sé verri.. vonandi kemur eitthvað skemmtilegt næst, ég lofa þó engu.

Afhverju hættirðu ekki að blogga?

er fólk ekki að fíla nyja lookið, apple er alltaf cool nema þegar maður þarf að nota þær :D

Hvað er þá kúl við apple?

en ég málið er að háskóli er eitthvað svo fjarlægt mér í hugsun, það er fyrir klára fullorðna fólkið. Spurning hvenær ég verð einn af þeim, það verður góður dagur.

Það er lengra í þig heldur en mig og þá er mikið sagt.

Ég er alltaf að playa mig voða vitran en ég er all talk no action þegar kemur að heimalærdómi…

Ertu að segja að þú sért alltaf að playa þig vitran? þýðir það þá að þú ert ekki vitur? HVAÐ ERTU ÞÁ AÐ GERA Á ÞÍNU EIGIN UMRÆÐUBORÐI?

Ég veit ekki hversu mikið meira ég ætti að skíta yfir þig, ég er of hræddur um að þú færir að væla. Þú ert svo lítill í þér litli minn

Peace
SveinnP

Tryllingur

1 Kommentcomments



Ég er alveg að tryllast þessa dagana. Ég er semsagt farinn að mynda og skrifa fyrir www.karfan.is sem að er bara töff, ætti að stækka portfólínuna mína. Ég er líka að spá í að leggja ljósmyndun fyrir mig sem aðalstarf í framtíðinni. Er alvarlega að spá í ljósmyndaskóla einhversstaðar úti í hinum stóra heimi. Búa í útlöndum er alveg feitt shit. London heillar alveg mjög mikið jafnvel DK veit samt ekki. Langar bara að komast inní einhvern góðan skóla. Ég set þetta á svona 3-4 ára planið mitt.
Ég skráði mig líka á ljósmynda námskeið sem að er bara mjög kúl sko.

Ég verð samt eitthvað að fara að íhuga sunnudagssvefn geðveikina mína. Núna 2 sunnudaga í röð sef ég til 6 sem að gerir það að verkum að ég get ekki sofnað alla nóttina. Geri ráð fyrir því að vera vakandi í alla nótt blastandi JohnB og taka til.

Peace
SveinnP

6 Kommentcomments


shjetturinn tetturinn sko. Ég og Dóri fórum á John B á föstudagskvöldið/nótt. Plögguðum okkur fyrst á brennslen og hituðum upp æðarnar með koffínni. Ebba og Sóley tjékkuðu á okkur með könnu af bjór(byttur;)). Gísli og Bjössi mættu einnig á svæðið og hituðu upp æðarnar vel með koffíni. Fórum síðan öll saman á trylltasta D&B kvöld sem að ég hef nokkurn tímann labbað inná. Stemmarinn var orðinn sveittari en sveitt þarna á tímabili. Ég segi nú bara Pendulum hvað? John B er núna my fav D&B artist, og auðvitað plöggaði ég smá öfgum inn í þetta og dánlódaði soldið mörgum lögum með honum.

En já laugardagurinn var líka vel speisaður. Ég skrapp í Bootcamp og hérna tók mjög vel á því og svitnaði líka vel. Skrapp svo í ljós. Nei nei bjallar ekki Dórinn á mann og býður mér í smá rúnt á hjólinu og bloddy hell gaurinn er mad man. Við fórum til keflavíkur og ég ætla ekki einu sinni að segja okkur hversu hratt hann fór með hjólið en það var samt alveg geðveikt gaman. Finna vindinn blásast um sig og bara upplifa hraða svona feitt.

En já ég ætla nú ekkert að fara neitt sérstaklega út í Sunnudaginn ég ætla bara að halda honum fyrir mig og mína.

Ég, Dóri og Raggi (veit ekki um neina aðra) ætlum í tippaferð til Berlínar í vor. Djöfull verður það feitt shit ég held að það sé alveg geggjó að fara til Berlínar.

Ég er líka ekki nógu ánægður með heimsóknarfjöldann á síðuna. Hvað er í gangi? Er ég svona rosalega leiðinlegur eða? og hvar eru commentin á ekkert að kommenta? helló people!! Ég þarf svona samþykki eins og Raggi talar um á sínu bloggi(check it out).

Peace
SveinnP

Um Svenna

Aðrir Nördar


Góðar síður


Ljósmyndasíður

Síðust Færslur

Mánuðir


ATOM 0.3