Skrapp í smá sumarfrí


E-mail this post



Remember me (?)



All personal information that you provide here will be governed by the Privacy Policy of Blogger.com. More...




Ég ákvað að skreppa í smá sumarfrí frá blogginu. Ákvað það reyndar eiginlega ekkert það bara gerðist. En hérna kannski væri gaman að stikla á stóru og segja ykkur aðeins frá því hvað hefur gerst í sumar.

  • Mér var sagt upp í vinnu í fyrsta skipti á ævinni. (vegna samdráttar í fyrirtækinu)
  • Ég fékk MIKLU betri vinnu hjá Samskip
  • Ég fór til Grikklands, það var GEGGJÓ
  • Ég byrjaði með stelpu
  • Ég er ennþá með henni
  • Mér þykir í alvörunni vænt um hana(vó...hvað er í gangi)
  • Guð er góður
  • Ég er ennþá edrú, ég semsagt datt ekki í það í sumar. ÚJE
  • Ég á bílinn minn ennþá og ég er ekki ennþá búinn að beygla hann
  • Ég keyfti mér CRAZY myndavél og er orðinn myndaóður
  • Ég fór í steiktustu útilegu lífs míns með Dóra "Standart" og Dóra "bíddu aðeins"
Þetta var alveg GEGGJÓ sumar

En allavegana þá ligg ég bara uppí rúmi að bíða eftir einhverju...veit ekki hverju en allavegana einhverju.
Það er körfuboltamót á Klambró á morgun. Ég býst við því að Heimamenn(Ég, Maggi, Drizza og Gísli) eigi eftir að taka þetta.

Peace
SveinnP

3 Responses to “Skrapp í smá sumarfrí”

  1. Anonymous Nafnlaus 

    good to have you back... en þessi síða er sko ógó geggjó....sko....omg

  2. Anonymous Nafnlaus 

    stfu...sko

  3. Anonymous Nafnlaus 

    nei, stopp strákar

Leave a Reply

      Convert to boldConvert to italicConvert to link

 


Um Svenna

Aðrir Nördar


Góðar síður


Ljósmyndasíður

Síðustu Póstar

Mánuðir


ATOM 0.3