Núna er ég kominn aftur af stað í bloggpælingum en þetta verður í fucking síðasta skipti sem að ég legg í að blogga. Ef að þetta gengur ekki upp þá vantar greinilega ekki besta bloggara heimsins á netið.
En allavegana hvað er í gangi svo að ég infói ykkur snöggvast um það sem að er að gerast í lífinu. Ég er semsagt kominn á nýjan bíl. VW Golf svona frekar semí töffara bíll. Var að velta því að skýra hann
Gillz annars finnst mér hann ekki vera nógu þesslegur til að bera það nafn. Djöfull vantar nafn á kaggann...endilega tjáið ykkur ef að ykkur dettur eitthvað í hug.
Ég er líka að byrja að vinna hjá
Dagur Group byrja þar 10. maí. Það verður örrugglega heljarinnar partý.
Veit samt ekki hvað skal segja. Ég er með í undirbúningi stóran og skemmtilegan pistil um nokkra af þessum nýju íslensku sjónvarpsþáttum sem að eru að skjóta upp höfðinu á Sirkus TV. En eins og flestir vita er það stöð sem að er að tröllríða íslandi með rosalegu sjónvarpsefni.
Peace
SveinnP
bílinn á klárlega að heita Sóley..
Ef ekki.. þá afneita ég þér..
en ég er farin að rölta út í rigningunni..