Magnaður pistlill


E-mail this post



Remember me (?)



All personal information that you provide here will be governed by the Privacy Policy of Blogger.com. More...



Ég rakst á skemmtilegan pistill um nokkra góða leikmenn í NBA eftir snillingin Jóa "skalli" Waage en þeir sem að hafa fylgst með spjallinu á sport.is ættu að kannst við kauða. Klikkið hér til að tjékka á þessu

En úr einu í annað þá er ég að deyja í veikindum mínum. Þá meina ég úr leiðindum...shit hvað ég ætla ekki að vera veikur á morgun. Feitt að kíkja í ræktina og eitthvað gaman.

Úrslitakeppnin í NBA virðist ætla að verða rosa spennandi. Miami eru yfir á móti Detroit 3-2 en það er leikur einmitt núna á eftir, ætli ég fylgist ekki með honum á NBA.com.
Veit samt ekki alveg hvernig þetta fer ég allavegana vona að Miami klári þetta í kvöld á heimavelli. Detroit hafa sjaldan verið taldir auðveldir á heimavelli. Boltin verður að ganga á milli Miami manna og það verða víst fleiri að skora en Shaq og Wade. Þá ætti þetta að ganga upp.

Dallas eru líka yfir á móti Pheonix, mér er svona eiginlega nett sama hvernig sem þetta fer Miami fer létt með bæði liðin. Væri samt mjög gaman að sjá Dallas vinna þetta einvígi.

Peace
SveinnP

0 Responses to “Magnaður pistlill”

Leave a Reply

      Convert to boldConvert to italicConvert to link

 


Um Svenna

Aðrir Nördar


Góðar síður


Ljósmyndasíður

Síðustu Póstar

Mánuðir


ATOM 0.3