Bíllinn


E-mail this post



Remember me (?)



All personal information that you provide here will be governed by the Privacy Policy of Blogger.com. More...



Jæja núna er búið að skipta um læsingu í húddinu og setja hann á sumardekk. Guð hvað ég hata nagladekk, algjör draumur að keyra bílinn núna.
En burt séð frá bílnum þá hef ég ekkert annað að segja.....shitt.....það hefur ekkert annað komist að í hausnum á mér síðan á fimmtudaginn annað en bíllinn. En hey nöfn á bílinn...mér dettur ekkert í hug....það sem að komið hefur er Dollan og Gillz....hvar er millivegurinn?

Peace
SveinnP

4 Responses to “Bíllinn”

  1. Anonymous Nafnlaus 

    Ég segi að þú skýrir hann villidýRið!!!!! það hæfir öllum hlutum að heita það....annars mála ég hann.....

  2. Anonymous Nafnlaus 

    Ef þu málar hann þá lýst mér vel á að skýra hann villidýrið... gætir málað einhverjar tryltlar apperlsínugular rendur á hann... En þá ertu að fórna lookinu fyrir nafn... þú verður að velja sko

  3. Anonymous Nafnlaus 

    Hvernig væri the shiznit? Eða rettan af þú hættir að reykja fyrir hann.

  4. Anonymous Nafnlaus 

    Ég held að Maggi hafi hitt naglann á höfuðið þarna....

Leave a Reply

      Convert to boldConvert to italicConvert to link

 


Um Svenna

Aðrir Nördar


Góðar síður


Ljósmyndasíður

Síðustu Póstar

Mánuðir


ATOM 0.3